• Rotþróakortið
    Hugbúnaður til að halda utanum rotþrær og tæmingar þeirra. Hægt er að skrá inn rotþrær og tæmingar með spjaldtölvu (ipad) eða farsíma.

  • Samantekt
    Nánari upplýsingar með gröfum og töflum.

Hugbúnaður

Rotþróakortið er hugbúnaður fyrir sveitarfélög og veitufyrirtæki sem sjá um reglubundna rotþróatæmingu. Kerfið virkar þannig að allar rotþrær eru staðsettar með hniti í korti og hægt er að skrá inn tæmingu þeirra með spjaldtölvum (Ipad) eða snjallsímum.

Þjónusta

Við veitum alhliða þjónustu á sviði landupplýsingamála s.s.

  • Gagnabirting með gröfum á vef
  • Val á hugbúnaði fyrir vefkort
  • Vefkortagerð
  • Gagnagrunnar
  • Uppsetning og viðhald


Hafa samband

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband með eftirtöldum leiðum